Upplifun í Hrútey í dag

20.07.2012

 

 

 

Söfn og setur á Blönduósi standa fyrir “upplifun” í Hrútey í dag kl. 17:00, í tengslum við Húnavöku. Starfsstúlkur safnsins hafa unnið að undirbúningi síðustu daga og tilvalið er að kíkja á afraksturinn.

Á myndinni má sjá Margréti og Sigurdísi, haldandi á nýsaumuðum nærum, sem má skoða nánar í Hrútey í dag.