Umfjöllun um safnið á N4

2.08.2014

Fyrir stuttu heimsótti María Björk Ingvadóttir, hjá sjónvarpsstöðinni N4,  Heimilisiðnaðarsafnið og átti viðtal við Elínu S. Sigurðardóttur, forstöðukonu safnsins.

Viðtalið fjallaði meðal annars um Sumarsýningu safnsins í ár “Sporin mín” eftir Þórdísi Jónsdóttur.

Viðtalið má sjá hér að neðan.