Stofutónleikar með Láru Sóley og Hjalta

22.11.2016

Lára Sóley og Hjalti í Heimilisiðnaðarsafninu sunnudaginn 27. nóvember n.k. kl. 15:00.

Efnisskrá Láru Sóleyjar og Hjalta mun verða fjölbreytt – „bland í poka“ og opna huga okkar inn í aðventuna.

Eftir tónleikana verður heitt súkkulaði og smákökur í boði fyrir gesti.

Aðgangseyrir safnsins gildir.

Allir hjartanlega velkomnir,
Stjórnin.

 

Uppbyggingasjóður styrkir tónleikana.

 

DST_4017

 

 

DST_4017