Seinni jólaopnun safnsins

22.12.2021

Minnum á seinni jólaopnunina í dag 22. desember, í Heimilisiðnaðarsafninu frá klukkan 14:00 til 16:00. Sitthvað til jólagjafa í litlu safnbúðinni. Heitt súkkulaði og smákökur, aðgangur ókeypis.