
Söngur, tónlist og ungpíunærföt!
Í tilefni af Sögulegri safnahelgi, 13. og 14. október n.k. verður Heimilisiðnaðarsafnið opið báða dagana frá kl. 12:00 – 18:00. […]

Rykfallin geymsla eða virk menningarstofnun?
“Rykfallin geymsla eða virk menningarstofnun” var yfirskrift á fyrirlestri sem Elín S. Sigurðardóttir, forstöðumaður, flutti á Ísafirði 6. […]

Líflegt á þjóðbúningasýningu
Heimilisiðnaðarsafnið fylltist af fólki og andi liðinna tíma leið yfir vötnum þegar þjóðbúningasýning var haldin í safninu á Húnavöku. Oddný […]

Þjóðbúningasýning í safninu
Í dag klukkan 15:00 verður, í samstarfi við Heimilisiðnaðarfélag Íslands, haldin þjóðbúningasýning í Heimilisiðnaðarafninu. Konur uppáklæddar í faldbúning (krókfaldur og […]

Upplifun í Hrútey í dag
Söfn og setur á Blönduósi standa fyrir “upplifun” í Hrútey í dag kl. 17:00, í tengslum við […]

Íslenski safnadagurinn sunnudaginn 8. júlí
Eins og venja er til verður sérstök dagskrá í safninu frá kl. 14.00. Sýnt verður hvernig tekið var ofan af, kembt, […]

Frá opnun sumarsýningar
Það var hátíð í bæ í Heimilisiðnaðarsafninu á Annan í hvítasunnu þegar Íris Ólöf Sigurjónsdóttir opnaði sýningu sína „Bútar úr […]

Opnun sumarsýningar 2012
„Bútar úr fortíð“ – Sumarsýning Heimilisiðnaðarsafnsins 2012. Þann 28. maí, (annan í Hvítasunnu) kl. 15.00 mun Íris Ólöf Sigurjónsdóttir opna […]

Menningarráð afhendir styrki
Á dögunum hélt Menningarráð Norðurlands vestra úthlutunarhátíð í Félagsheimilinu Ljósheimum í Skagafirði þar sem fram fór afhending styrkja ársins 2012. […]

Ársfundur 2012 – ársskýrsla
Ársfundur Heimilisiðnaðarsafnsins var haldinn 19. mars sl. Kynnt var skýrsla stjórnar og reikningar svo og rekstraráætlun fyrir 2012. Góðar umræður – Ásgerður […]