Menningarráð afhendir styrki

Menningarráð afhendir styrki

Á dögunum hélt Menningarráð Norðurlands vestra úthlutunarhátíð í Félagsheimilinu Ljósheimum í Skagafirði þar sem fram fór afhending styrkja ársins 2012. […]

1.05. 2012    
Read More
Ársfundur 2012 – ársskýrsla

Ársfundur 2012 – ársskýrsla

Ársfundur Heimilisiðnaðarsafnsins var haldinn 19. mars sl. Kynnt var skýrsla stjórnar og reikningar svo og rekstraráætlun fyrir 2012. Góðar umræður – Ásgerður […]

3.04. 2012    
Read More
Heimsóknir skólabarna

Heimsóknir skólabarna

Í síðustu viku var nemendum 5. bekkjar úr grunnskólum héraðsins boðið í heimsókn í Heimilisiðnaðarsafnið. Krakkarnir skoðuðu safnið og fengu að […]

14.03. 2012    
Read More
Þekkingarsetur stofnað á Blönduósi

Þekkingarsetur stofnað á Blönduósi

Þann 29. febrúar 2012 var haldinn stofnfundur um Þekkingarsetur á Blönduósi. Aðilar að setrinu eru Textílsetur Íslands, Heimilisiðnaðarsafnið, Laxasetur Íslands, […]

4.03. 2012    
Read More
Ný heimasíða Heimilisiðnaðarsafnsins

Ný heimasíða Heimilisiðnaðarsafnsins

Heimilisiðnaðarsafnið hefur opnað nýja heimasíðu og samhliða tekið í notkun nýtt lén www.textile.is og netfang textile@textile.is Með nýrri heimasíðu er […]

28.01. 2012    
Read More
Bókakynningar á aðventunni

Bókakynningar á aðventunni

Eins og undanfarin ár voru haldnar bókakynningar í Heimilisiðnaðarsafninu nú á aðventunni. Miðvikudaginn 7. desember var lesið upp úr fjórum […]

17.12. 2011    
Read More
Vel heppnuð tískusýning á Húnavöku

Vel heppnuð tískusýning á Húnavöku

Á Húnavöku var margt áhugavert í boði fyrir gesti og gangandi. Meðal þess var tískusýning í Heimilisiðnaðarsafninu sunnudaginn 17. júlí. […]

17.07. 2011    
Read More
Tískusýning í Heimilisiðnaðarsafninu

Tískusýning í Heimilisiðnaðarsafninu

Sunnudaginn 17. júlí n.k. kl. 15.00 verður haldin tískusýning í Heimilisiðnaðarsafninu á handofnum fatnaði í eigu Guðrúnar Vigfúsdóttur, veflistakonu. Sýningin […]

17.07. 2011    
Read More
Ársskýrsla 2010

Ársskýrsla 2010

Á liðnu ári var undirrituð endurgerð skipulagsskrá safnsins en segja má að skipulagsskráin hafi verið orðin úrelt fyrst og fremst […]

3.07. 2011    
Read More
Sumarsýning 2011: Úr smiðju vefarans mikla

Sumarsýning 2011: Úr smiðju vefarans mikla

Sýningin er yfirlitssýning á verkum Guðrúnar J. Vigfúsdóttur, veflistakonu. Í ávarpsorðum Elínar S. Sigurðardóttur, forstöðumanns safnsins, kom fram að á […]

3.07. 2011    
Read More