Stórglæsilegir stofutónleikar að baki

Stórglæsilegir stofutónleikar að baki

Það var þakklátur áheyrendahópur sem naut þess að hlusta á Rut Ingólfsdóttur, fiðluleikara, flytja einleiksverk á fiðlu í Heimilisiðnaðarsafninu, sunnudaginn […]

5.12. 2012    
Read More
Stofutónleikar um helgina

Stofutónleikar um helgina

Sunnudaginn 25. nóvember kl. 15.00 verða haldnir Stofutónleikar í Heimilisiðnaðarsafninu. Rut Ingólfsdóttir, fiðluleikari, mun leika verk eftir Johann Sebastian Bach, […]

22.11. 2012    
Read More
Söguleg safnahelgi í október

Söguleg safnahelgi í október

Þær voru flottar stelpurnar og stóðu sig vel á Sögulegri safnahelgi í Heimilisiðnaðarsafninu um sl. helgi. Alexandra var eins og […]

18.10. 2012    
Read More
Söngur, tónlist og ungpíunærföt!

Söngur, tónlist og ungpíunærföt!

Í tilefni af Sögulegri safnahelgi, 13. og 14. október n.k. verður Heimilisiðnaðarsafnið opið báða dagana frá kl. 12:00 – 18:00. […]

8.10. 2012    
Read More
Rykfallin geymsla eða virk menningarstofnun?

Rykfallin geymsla eða virk menningarstofnun?

    “Rykfallin geymsla eða virk menningarstofnun” var yfirskrift á fyrirlestri sem Elín S. Sigurðardóttir, forstöðumaður, flutti á Ísafirði 6. […]

8.10. 2012    
Read More
Líflegt á þjóðbúningasýningu

Líflegt á þjóðbúningasýningu

Heimilisiðnaðarsafnið fylltist af fólki og andi liðinna tíma leið yfir vötnum þegar þjóðbúningasýning var haldin í safninu á Húnavöku. Oddný […]

24.07. 2012    
Read More
Þjóðbúningasýning í safninu

Þjóðbúningasýning í safninu

Í dag klukkan 15:00 verður, í samstarfi við Heimilisiðnaðarfélag Íslands, haldin þjóðbúningasýning í Heimilisiðnaðarafninu. Konur uppáklæddar í faldbúning (krókfaldur og […]

22.07. 2012    
Read More
Upplifun í Hrútey í dag

Upplifun í Hrútey í dag

      Söfn og setur á Blönduósi standa fyrir “upplifun” í Hrútey í dag kl. 17:00, í tengslum við […]

20.07. 2012    
Read More
Íslenski safnadagurinn sunnudaginn 8. júlí

Íslenski safnadagurinn sunnudaginn 8. júlí

Eins og venja er til verður sérstök dagskrá í safninu frá kl. 14.00. Sýnt verður hvernig tekið var ofan af, kembt, […]

6.07. 2012    
Read More
Frá opnun sumarsýningar

Frá opnun sumarsýningar

Það var hátíð í bæ í Heimilisiðnaðarsafninu á Annan í hvítasunnu þegar Íris Ólöf Sigurjónsdóttir opnaði sýningu sína „Bútar úr […]

30.05. 2012    
Read More