Íslenska lopapeysan

„Íslenska lopapeysan“ farandsýning – uppruni, saga og hönnun, var sérsýning safnsins sumarið 2019. Um var að ræða samstarfsverkefni Heimilisiðnaðarsafnsins, Hönnunarsafns Íslands og Gljúfrasteins.  Sýningin var fyrst opnuð í Hönnunarsafnið Íslands 2017 en var svo sett upp árið 2018 á Nord Atlantes Brygge í Kaupmannahöfn og í Odense síðar sama ár. Nú hefur verið unnin vefsýning sem byggð er á sýningunni sem sjá má hér að neðan.

Sækja má sýninguna á PDF formi hér en hún er einnig aðgengileg á ensku .