Sumarsýning Heimilisiðnaðarsafnsins

28.05.2019

ÍSLENSKA LOPAPEYSAN

UPPRUNI – SAGA – HÖNNUN

verður opnuð fimmtudaginn 30. maí (Uppstigningardag) kl: 14:00.

Við opnunina mun Björg Baldursdóttir, frá kvæðamannafélaginu Gná, flytja nokkrar stemmur.

Kaffi að hætti hússins – allir velkomnir og aðgangur ókeypis.