Sýningar
Sýningum safnsins er skipt í fastar sýningar sem þó eru í stöðugri þróun, og árlegar sérsýningar textíllistafólks. Auk þess er sérstök deild innan safnsins, Halldórustofa, sem kennd er við Halldóru Bjarnadóttur (1873-1981).