Illeppar sem hlýjuðu fótum fyrr á öldum
 Heimilisiðnaðarsafnið, Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna á Reykjum í Hrútafirði ásamt Byggðasafni Skagfirðinga unnu sameiginlega að vefsýningu um illeppa og er sú sýning vistuð hér á heimasíðu Sarps.