Upplestur á aðventu

1.12.2019

 Laugardaginn 7. desember kl. 15:00.

 Höfundarnir Sr. Sigurður Ægisson frá Siglufirði og Sigurður H. Pétursson, frá Merkjalæk munu kynna nýútkomnar bækur sínar og lesa upp úr þeim.

Einnig munu Sigurjón Guðmundsson og Kolbrún Zophoníasdóttir lesa upp úr nýútkomnum bókum.

Eftir lesturinn verður gestum boðið upp á heitt súkkulaði og smákökur –

Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.