Opnun sumarsýningar

28.05.2022

Opnun Sumarsýningar Heimilisiðnaðarsafnsins verður sunnudaginn 29. maí kl. 14:00.

Hugrún og Jonni taka lagið og eftir athöfnina verður boðið upp á kaffi og kleinur.

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.