
Opnun sumarsýningar
Textílbókverkasýningin Spor verður opnuð í Heimilisiðnaðarsafninu sunnudaginn 13. júní kl. 15:00. Eftir opnunina verður boðið upp á kaffi og kleinur. […]

Sumarstörf í Heimilisiðnaðarsafninu
Til boða eru tvö störf í Heimilisiðnaðarsafninu við safnvörslu í sumar þ.e. í júní, júlí og ágúst. Lágmarks aldur er […]

Heimilisiðnaðarsafnið hreint og öruggt
Heimilisiðnaðarsafnið er þátttakandi í verkefninu Hreint og öruggt / Clean & Safe sem Ferðamálastofa stýrir. Með þátttökunni mun Heimilisiðnaðarsafnið taka […]

Íslenskir vettlingar, ný bók til sölu í Heimilisiðnaðarsafninu
Á dögunum kom út bókin “Íslenskir vettlingar” sem inniheldur 25 nýjar útfærslur á gömlum mynstrum. Höfundur bókarinnar er Guðrún Hannele […]

Vel heppnaðir stofutónleikar
Heimilisiðnaðarsafnið hefur undanfarin ár staðið fyrir Stofutónleikum, en sérstaða þeirra er að þeir eru gjarnan fluttir í litlum rýmum. Leitast […]

Stofutónleikar sunnudaginn 19. júlí
Minnum á stofutónleika FUNA í safninu sunnudaginn 19. júlí. Sjá nánar meðfylgjandi auglýsingu. Allir velkomnir!

Ársskýrsla 2019
Heimilisiðnaðarsafnið er viðurkennt safn og starfar í samræmi við safnalög nr. 141/2011 og þarf að uppfylla fjölmörg skilyrði bæði um […]

Heimilisiðnaðarsafnið í sumarbúning!
Við sumaropnun Heimilisiðnaðarsafnsins er ævinlega boðið upp á nýja sérsýningu. Í þetta sinn eru það Arkir bókverkahópur, sem telur 11 […]

Ný vefsýning: Að koma ull í fat
Heimilisiðnaðarsafnið hefur gefið út vefsýningu sem byggir á safnfræðslu grunnskólabarna um það ferli að breyta ull í þráð til að […]

Andlega nærandi viðburðir á aðventu í Heimilisiðnaðarsafninu
Síðastliðinn sunnudag þ. 15. desember voru haldnir Stofutónleikar í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Í þetta sinn voru það hjónin Hugrún Sif […]