Stofutónleikar Heimilisiðnaðarsafnsins

Stofutónleikar Heimilisiðnaðarsafnsins

Sunnudaginn 30. júlí klukkan 15:00. Jazztríó Sigurdísar Söndru Tryggvadóttur leikur tónsmíðar og útsetningar eftir hana í bland við annað efni. […]

26.07. 2017    
Read More
Frá opnun sumarsýningar

Frá opnun sumarsýningar

Hátt í eitt hundrað manns voru við opnun Sumarsýningar Heimilisiðnaðarsafnsins þann 28. maí sl.   Þetta er fjórtánda árið í […]

30.05. 2017    
Read More
Opnun sumarsýningar

Opnun sumarsýningar

Sunnudaginn 28. maí, kl. 15:00 verður opnuð sýningin Prjónað af fingrum fram. Sýningin er samstarfsverkefni Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi, Heimilisiðnaðarfélags Íslands […]

25.05. 2017    
Read More
Safnið opið sunnudaginn 21. maí

Safnið opið sunnudaginn 21. maí

Í tilefni alþjóðlega safnadagsins þann 18. maí n.k. verður Heimilisiðnaðarsafnið opið sunnudaginn 21. maí frá kl. 13:00 til 17:00 Sérstök […]

17.05. 2017    
Read More
Ársskýrsla 2016

Ársskýrsla 2016

Eins og ítrekað hefur komið fram að þá er Heimilisiðnaðarsafnið viðurkennt safn í samræmi við safnalög nr. 141/2011. Til að […]

1.05. 2017    
Read More
Viltu sauma þjóðbúning eða laga eldri búning?

Viltu sauma þjóðbúning eða laga eldri búning?

Heimilisiðnaðarsafnið býður upp á námskeið við að sauma upphlut, peysuföt, eða telpnabúning nítjándu eða tuttugustu aldar. Einnig aðstoð við að […]

31.01. 2017    
Read More
Menningarstyrkur Heimafóðurs ehf. til Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi og Byggðasafnsins á Reykjum

Menningarstyrkur Heimafóðurs ehf. til Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi og Byggðasafnsins á Reykjum

Fimmtudaginn 29. desember sl. veitti félagið Heimafóður ehf. tvo styrki, annarsvegar til Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi og hinsvegar til Byggðasafnsins á […]

29.12. 2016    
Read More
No Thumbnail

Upplestur á aðventu í Heimilisiðnaðarsafninu

  Sem oftar myndaðist notaleg stemmning í Heimilisiðnaðarsafninu síðastliðinn föstudag þar sem gestir blönduðu saman geði á fleiru en einu […]

18.12. 2016    
Read More
Frá stofutónleikum

Frá stofutónleikum

Stofutónleikar Heimilisiðnaðarsafnsins fóru fram sunnudaginn 27. nóv. þann fyrsta í aðventu. Það voru hjónin Lára Sóley Jóhannsdóttir og Hjalti Jónsson […]

18.12. 2016    
Read More
Stofutónleikar með Láru Sóley og Hjalta

Stofutónleikar með Láru Sóley og Hjalta

Lára Sóley og Hjalti í Heimilisiðnaðarsafninu sunnudaginn 27. nóvember n.k. kl. 15:00. Efnisskrá Láru Sóleyjar og Hjalta mun verða fjölbreytt […]

22.11. 2016    
Read More