
Myndir frá stofutónleikum Kalinka
Frábærir tónleikar Tríó Kalinka í Heimilisiðnaðarsafninu í dag, sunnudaginn 23. ágúst. Sjá myndir hér á myndasíðu safnsins.

Stofutónleikar á sunnudaginn
Næstkomandi sunnudag kl. 15:00 verða stofutónleikar Tríó Kalinka í Heimilisiðnaðarsafninu. Tríó Kalinka skipa þau Gerður Bolladóttir, sópran, Flemming Viðar Valmundarson, […]

Fyrirlestur á Húnavöku
Það var fámennt en góðmennt á Ömmufyrirlestri Kristínar Ástgeirsdóttur, sagnfræðings, sem fluttur var í Heimilisiðnaðarsafninu í gær – á síðasta […]

Húnavaka í safninu
Eins og venja hefur verið undanfarin ár að þá býður Heimilisiðnaðarsfnið upp á sérstaka dagskrá á síðasta degi Húnavöku þ.e. […]

Sumarsýning vekur athygli
Sýning Guðrúnar Auðunsdóttur “Fínerí úr fórum formæðra” sem opnuð var 30 maí sl. (sjá opnun sýningar) vekur athygli og umtal. […]

Opnun sumarsýningar
Guðrún Auðunsdóttir, myndlistamaður, opnar sýningu sína „Fínerí úr fórum formæðra“ sunnudaginn 31. maí kl. 15:00. Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðluleikari, mun strjúka […]

Vel heppnaðir stofutónleikar
Einstaklega skemmtilegir tónleikar í Heimilisiðnaðarsafninu á íslenska Safnadeginum. Þau Herdís Anna og Steef fóru á kostum í tónlistarflutningi sínum. Efnisskrá […]

Stofutónleikar á íslenska Safnadaginn
Heimilisiðnaðarsafnið verður opið á íslenska Safnadaginn þann 17. maí frá kl. 13:00 til 17:00. Klukkan 14:00 hefjast Stofutónleikar með Dúó […]

Ársskýrsla 2014
Heimilisiðnaðarsafnið hlaut viðurkenningu mennta og menningarmálaráðherra sem fullgilt safn samkvæmt safnalögum nr. 141/2011. Viðurkenningarskjalið er dagsett 26. febrúar 2014. Þetta […]

Uppruni, hönnun og þróun íslensku lopapeysunnar
Haustið 2014 hófst rannsókn á uppruna, hönnun og þróun íslensku lopapeysunnar en verkefnið var samstarfsverkefni þriggja safna; Gljúfrasteins – húss […]